Kindurnar

img_6704

Kindurnar okkar eiga uppruna sinn að rekja til Snæfellsness en þaðan fengum við fé eftir niðurskurð árið 1991. Kindurnar okkar eru semsagt búnar að vera hér síðan haustið 1993.

Þær eru frekar litlar, blessaðar, en eru samt mjög vel gerðar miðað við stærð, fitusnauðar og vöðvastæltar… og jafnvel frekar óþekkar á stundum 🙂