Erfiðu verkin

Það er sumt sem er erfiðara en annað í búskapnum, og þá er ég ekki að tala um líkamlegt erfiði, þó að þau verk séu vissulega miserfið líka. Það sem mér og fleiri bændum finnst erfiðasta starfið í búskapnum er eitt af haustverkunum, en það er að fara í gegnum allar kindur búsins og ákveða … Meira Erfiðu verkin

Góður ásetningur

Í sauðfjárrækt er það óhjákvæmilega svo að kindur, eins og önnur dýr, veikjast og eldast. Þess vegna þarf alltaf að endunýja ákveðinn hluta bústofnsins á hverju ári. Það eru semsagt valdar gimbrar í staðinn fyrir þær ær sem hverfa á braut, ásamt því að alltaf eru valdir nokkrir nýjir hrútar á hverju hausti í staðinn … Meira Góður ásetningur