Erfiðu verkin
Það er sumt sem er erfiðara en annað í búskapnum, og þá er ég ekki að tala um líkamlegt erfiði, þó að þau verk séu vissulega miserfið líka. Það sem mér og fleiri bændum finnst erfiðasta starfið í búskapnum er eitt af haustverkunum, en það er að fara í gegnum allar kindur búsins og ákveða … Meira Erfiðu verkin