„Ég er bóndi, allt mitt á undir sól og regni“
Þegar blessuð sauðkindin er farin í fríið er næsta mál á dagskrá að búa til fóður handa henni fyrir næsta vetur. Fóður kinda skiptist í annars vegar gróffóður og hins vegar kjarnfóður. Kjarnfóðrið er yfirleitt búið til úr orkumiklum jurtum s.s. byggi, hveiti og fleiru af sama meiði. Stundum er það heimaaflað og stundum ekki. … Meira „Ég er bóndi, allt mitt á undir sól og regni“