Litaerfðir

Varúð: Löng færsla Ég nefndi það um daginn að hún Gola mín komi með mislit lömb ef kærastavalið gefur tilefni til og núna held ég að sé kominn tími á að skýra þetta nánar. Það er kannski ekkert auðvelt að gera grein fyrir þessu í einu stuttu (eða löngu) bloggi þar sem það hafa í … Meira Litaerfðir

Skapgerð

Öfugt við t.d. hesta og hunda er ekki lögð áhersla á sérstaka skapgerðareiginleika við ræktun sauðfjár. Skapgerðareiginleikar íslenskra kinda hafa þróast með landi, veðri og vindum í gegnum þetta árþúsund sem Ísland hefur verið byggt og gert þær að harðjöxlum í leiðinni. Kindur eru eins misjafnlega skapi farnar og þær eru margar. Sumar verða spakar … Meira Skapgerð

Fjárvís

Núna er nýlokið áramótaskilum í Fjárvís, en skil á bókhaldsgögnum í honum eru tvisvar á ári. Já, það er nauðsynlegt að vera með bókhaldið á hreinu sama hvort það er heimilisbókhaldið, fyrirtækjabókhaldið eða kindabókhaldið og já þið lásuð rétt, það er til sérstakt bókhaldskerfi fyrir kindur. Bókhaldskerfi þetta er staðsett á internetinu og heitir Fjárvís. … Meira Fjárvís

Upphafið

Nýtt ár, nýtt upphaf. Ég ætla þess vegna að hefja þessa bloggtilraun á sjálfu upphafi lífsins. Um þetta leyti er fengitími í fjárhúsunum, en það er sá tími kallaður þegar lögð eru drög að lömbum næsta vors. Þetta orð kemur til af því að kindur eru kallaðar fengnar þegar þær eru með lambi. Á fengitímanum er fjárhúsum nú … Meira Upphafið