Áramót – tímamót
Nú er árið rétt að klárast og ýmislegt búið að gerast í lífi sauðfjárbóndans. Fengitími kom og fór og kom aftur, sauðburður hafðist af, heyskapur kláraðist, réttir gengu sinn vanagang. Þessa dagana eru hrútarnir að sinna skyldustörfum í fjárhúsunum og fyrir utan það er ekki mikið að frétta. Dráttarvélin okkar ákvað reyndar að jólafríið væri … Meira Áramót – tímamót