Samdráttur…

… eða sundurdráttur? Í kjölfarið á fósturtalningunni í síðustu viku fylgdi nefnilega óhjákvæmilega það verk að draga blessaða sauðkindina sundur og saman, þó ekki í háði. Þegar komið er í ljós hvaða kindur eru með ekkert lamb, eitt lamb, tvö lömb eða fleiri lömb þarf nefnilega að flokka þær í krærnar eftir lambafjölda, svo auðveldara … Meira Samdráttur…

Nýjasta tækni og vísindi

Ef þið haldið að sauðfjárbændur sé afturhaldsseggir hinir mestu sem sakna einskis meira en torfkofanna þá skuluð þið sko hugsa ykkur tvisvar um, bændur eru nefnilega tæknitröll hin mestu! Jæja kannski ekki endilega tæknitröll en við bændur höfum hins vegar verið ágætlega dugleg við að taka tæknina í okkar þjónustu t.d. með verkfærum eins og … Meira Nýjasta tækni og vísindi