Vetrardvalinn
febrúar 20, 2018
Miðvetur er almennt rólegasti tíminn á sauðfjárbúum. Fengitíminn er búinn, vorið ekki alveg á næsta leyti og menn og dýr halda sig í skjóli frá veðri og vindum, nærast og hvílast eins og þeirra er von og vísa. Þó að þetta sé rólegasti tíminn á sauðfjárbúi þýðir það nú samt ekki að það sé … Meira Vetrardvalinn