Vorið

Þó að það hafi ekki verið mikið um dagbókarfærslur á þessari síðu það sem af er ári þýðir það nú ekki að árið hafi verið tíðindalaust. Vetrarmánuðirnir hafa gengið ágætlega fyrir sig, þó ber að nefna að veðurfarslega séð var febrúar tiltölulega óþolandi mánuður sem bauð upp á hvert hvassviðrið á fætur öðru. Þeir sem … Meira Vorið