Forðagæslan
Núna er allt okkar fé komið á hús, enda er búið að viðra frekar illa alla vikuna og þá er nú betra að vita af fénu inni. Það er semsagt kominn hörkuvetur og heilmikið af snjó, og þá er gott að huga að inniverkum ýmiskonar. Það er ýmiskonar bókhald sem bændur þurfa að færa yfir … Meira Forðagæslan