Burðarhjálp
Nú er farið að síga á seinni hluta sauðburðar og óbornar ær komnar niður fyrir síðasta hundraðið. Það er búið að vera frekar rólegt á næturvöktunum hjá mér miðað við oft áður, aldrei borið fleiri en 12 á nóttu. Það hefur stundum gengið flökkusaga af bónda sem sagðist alltaf taka hrútana úr á nóttunni yfir … Meira Burðarhjálp