Veðurfréttir

Það hefur löngum verið sagt hér á landi að helsta umræðuefni innfæddra sé veðrið. Það er enda ekki að ástæðulausu þar sem fjölbreytileika íslensks veðurfars virðast engin takmörk sett, ásamt því að veðrið hafði alveg ákaflega mikil áhrif á lífsskilyrði horfinna kynslóða sem smitast yfir í landann enn þann dag í dag. Á veturna getur … Meira Veðurfréttir