Sólarfrí
Þó að það sé ýmislegt sem þarf að gera á sumrin í sveitinni þá er nú nauðsynlegt að gleyma ekki að njóta í leiðinni. Undanfarna viku hefur veðrið verið afar gott, 20 stiga hiti og sól upp á hvern dag. Þegar þannig viðrar forðast bændur að vera við innivinnu, enda er það ekki svo oft … Meira Sólarfrí