Horn
Horn eru fyrir þá sem ekki vita staðsett á höfði kinda, til hliðar við eyrun. Hornið sjálft er búið til úr sama efni og er í nöglunum á okkur, en innan í horninu er bein sem er kallað sló. Bæði hornið og beinið vaxa svo með kindinni. Horn eru misjöfn útlits, bæði að lögun og … Meira Horn