Horn

Horn eru fyrir þá sem ekki vita staðsett á höfði kinda, til hliðar við eyrun. Hornið sjálft er búið til úr sama efni og er í nöglunum á okkur, en innan í horninu er bein sem er kallað sló. Bæði hornið og beinið vaxa svo með kindinni. Horn eru misjöfn útlits, bæði að lögun og … Meira Horn

Vinnuhagræðing

Í síðustu viku minntist ég á vinnuhagræðingu við brynningar. Það er hins vegar ekki eina vinnuhagræðingin sem við höfum tileinkað okkur í gegnum tíðina. Fyrstan í þessari umræðu ber að nefna afrúllarann okkar blessaðan, eða afruglarann eins og hann er gjarnan kallaður hér á bæ, og gjafavagninn góða. Það skiptir nefnilega miklu máli að vinnuaðstaða … Meira Vinnuhagræðing

Gjafir

Á sauðfjárbúum er misjafnlega mikið að gera eftir árstíðum. Vorið er annasamasti tíminn en veturinn rólegasti tíminn, og á veturna er helsta verkefnið að fóðra klaufdýrin þó ýmis önnur verkefni séu til staðar að auki. Gjafafyrirkomulag á bæjum er mismunandi. Hjá okkur eru garðar sem ná endilangt á milli tveggja króa. Gefið er í þessa … Meira Gjafir

Sturlaðar staðreyndir um sauðfé

Mér hefur á undanförnum misserum sýnst að besta leiðin til að fá „áhorf“ á síður sé að vera með einhvers konar lista. Flestir listar sem ég hef séð snúast um hvernig á að halda karlpeningnum góðum, sem stjórnast mögulega af því að internetið hefir ákveðið að ég sem einhleyp kvenkind þurfi mest á því að … Meira Sturlaðar staðreyndir um sauðfé