Jólaklippingin
Nú er kominn sá tími sem fjárstofn landsins er almennt tekinn á hús og fær jólaklippinguna í leiðinni. Það er þó þannig með þessa inntöku, eins og annað í lífinu, að allt þarf að gerast í réttri röð. Þar sem ullin er hluti af verðmætum þeim sem sauðkindin gefur okkur þarf við meðferð á henni, … Meira Jólaklippingin