Gangnaundirbúningur
Núna er september hafinn, höfuðdagur liðinn og göngur hefjast á mánudaginn næsta. Það er því óhætt að segja að haustið nálgist óðfluga og ekki seinna vænna að fara að undirbúa göngur. Göngurnar okkar fara fram á Víðidalstunguheiði, en hún er staðsett fyrir framan dalinn okkar góða. Það er líklega rétt að útskýra hér í leiðinni … Meira Gangnaundirbúningur









